Páskaleiga Ölfusborga og Ljósheima
20 jan. 2015
Páskaleiga 2015, Ölfusborga og Reykjavík, Ljósheima 10, 4. hæð.
Opnað verður fyrir útleigu páskavikunnar 1.-8. apríl 2015 á orlofsvef félagsins, mánudaginn 26. janúar n.k., kl. 12.00. Fyrirkomulag útleigu verður með þeim hætti að félagsmenn FBM og FMA hafa jafnan möguleika til að leigja vikurnar og gildir reglan fyrstur kemur fyrstur fær og aðeins er hægt að bóka á orlofsvef félaganna.