Fréttir

Óska eftir bókverkum Dieter Roth

6 sep. 2011

dr_bok_nota

 Verkin voru m.a. prentuð í Prentsmiðju Jóns Helgasonar, Grafík og Litbrá. En útgefandi var Forlag ed, forlag Dieters Roth og Einars Braga. Þessi bókverk eru að jafnaði árituð og tölusett, sum innbundin en önnur bundin inn með gormum. Bera þau jafnan einkennilega titla svo sem, 2b, 4,a 3d, 3b, 3c, 5a, „Kinderbuck“ osrfv.

Áhugasamir geta haft samband við Svein Þórhallsson í síma 690 0931

Til baka

Póstlisti