Fréttir

Orlofsuppbót 2023

22 maí. 2023

Vekjum athygli á að orlofsuppbót greiðist þann 1. júní miðað við starfstíma og starfshlutfall á orlofsárinu. Orlofsuppbót er kr. 56.000 samkvæmt kjarasamningum GRAFÍU og SA og GRAFÍU og FA/SÍA vegna grafískra hönnuða. Hvetjum alla til að fylgjast með því að orlofsuppbót sé rétt greidd út miðað við kjarasamning.

Til baka

Póstlisti