Fréttir

Orlofsuppbót 2012

9 maí. 2012

Orlofsuppbót 2012 ber að greiða 1. júní næstkomandi. Uppbótin greiðist miðað við starfshlutfall og starfstíma á orlofsárinu öllum starfsmönnum sem verið hafa samfellt í starfi hjá atvinnurekanda í 12 vikur á síðustu 12 mánuðum m.v. 30. apríl  eða eru í starfi 1. maí.

Iðnnemar sem að eru í fullu starfi hjá fyrirtæki á námstíma eiga að fá fulla orlofsuppbót.

Orlofsuppbót 2012 er 27.800 kr.

Til baka

Póstlisti