Fréttir

Orlofshúsin verða opin til umsóknar fyrir alla félagsmenn eftir 27. apríl.

18 apr. 2017

Þann 7. apríl s.l. var útlhlutað vegna orlofsumsókna í orlofseignum félagsins. Þeir sem fengu úthlutað þá hafa frest til 24. apríl n.k. til að greiða fyrir dvölina. Þeir sem fengu synjun hafa forgang frá deginum í dag til og með 27. apríl til að leigja það sem ekki var úthlutað og það sem ekki verður greitt á gjalddaga, eftir það verða orlofseignir opnar öllum og þá gildir fyrstur kemur fyrstur fær

Til baka

Póstlisti