Fréttir

Orlofshús til sölu

19 okt. 2011

hus4_litil

Félag bókagerðarmanna auglýsir orlofshús nr. 4 í Miðdal til sölu. Húsið var byggt árið 1988 og er um 43 m2 að stærð, þrjú herbergi, stofa, bað og eldhúskrókur. Í húsinu er rafmagn auk þess sem hitakútur fylgir.
Húsið verður selt með innbúi en skilyrði er að fjarlægja það af landinu.
Tilboð óskast í húsið og skilafrestur er til 31. október n.k. Félagið áskilur sér rétt til að taka hagstæðasta tilboði eða hafna öllum.
Upplýsingar í síma 552 8755.https://www.high-endrolex.com/34

Til baka

Póstlisti