Fréttir

lausar vikur í orlofshúsum FBM í sumar

6 maí. 2014

Opnað hefur verið  fyrir leigu á orlofsvef félagsins á þeim húsum sem var skilað inn eftir úthlutun. Þá gildir fyrstur kemur fyrstur fær. Sjá orlofsvef félagsins hér

Sumarúthlutun orlofshúsa fyrir sumarið 2014 fór fram 16. apríl. Alls bárust  114 umsóknir, 66 félagsmenn fengu úthlutað orlofshúsi eða orlofsíbúð. 48 fengu ekki ósk sína uppfyllta. 
Langmest var ásókn í hús 1, 2 og 7  í Miðdal  t.d. sóttu 84 félagsmenn um vikuna 1. ágúst – 8. ágúst
 
Athygli er vakin á því að búðin í Ljósheimum í Reykjavík. er ekki í sumarúthlutun og er hægt að bóka  beint í gegnum orlofsvef félagsins. Félagsmenn missa aðeins 2 punkta við leigu á heni í sumar.

Til baka

Póstlisti