Opinn fundur um atvinnumál
21 jan. 2011
Opinn fundur um atvinnumál
Þriðjudaginn 25. janúar n.k. stendur ASÍ fyrir fundi um atvinnumál.
Flutt verða áhugaverð erindi um horfurnar í atvinnumálum í bráð og til lengri tíma litið. Þá verður einnig farið yfir stöðu mála vítt og breitt um landið.
Fundurinn er öllum opinn.
Það eru atvinnumálanefnd ASÍ og umhverfisnefnd ASÍ sem boða til fundarins.
Fundartími: Þriðjudaginn 25. janúar 2011, kl. 10:00-15:00
Fundarstaður: Sætúni 1 Reykjavík – fundarsal Eflingar 4. hæð
Dagskrá:
10:00 Fundur settur
10:15 Erindi
Staða og fjármögnun verkefna
Bjarni Már Gylfason, hagfræðingur Samtaka iðnaðarinsMenntun til betri starfa
Halldór Grönvold, aðstoðarframkvæmdastjóri ASÍStörf sem skapa störf
Jón Ágúst Þorsteinsson, framkvæmdastjóri Marorku ehf.
12:15 Hádegissnarl
12:45 Staða atvinnumála vítt og breitt um landið
Fulltrúar ASÍ í vinnumarkaðsráðum
15:00 Fundi slitið