Fréttir

Opið fyrir bókun orlofshúsa í sumar – fyrstur bókar fyrstur fær

11 maí. 2015

Úthlutun orlofshúsa er lokið og þær vikur sem lausar eru geta félagsmenn bókað á vefnum nú þegar.

Reglan sem gildir er fyrstur bókar fyrstur fær. Aðeins er hægt að bóka og greiða í gegnum orlofsvefinn.

Til baka

Póstlisti