Fréttir

Nýtt trúnaðarráð FBM tók til starfa 1. nóvember

7 nóv. 2014

Frestur til að skila tillögum um félagsmenn í Trúnaðarráðið
rann  út föstudaginn 17. október. Einni listi barst og telst því trúnaðarráð sjálfkjörið. Nýtt trúnaðarráð tók til starfa 1. nóvember

FBM vill þakka Grétu Ösp Jóhannesdóttur, Páli Heimi Pálssyni, Reyni Samúelssyni, Róberti Ericssyni, Stefáni Sveinbjörnssyni og Snæbirni Þórðarsyni fyrir vel unnin störf í þágu félagsins en þau hverfa nú úr Trúnaðarráði FBM.

Eftirtaldir aðilar skipa trúnaðarráð FBM tímabilið 1. nóvmeber 2014 – 31. október 2016.

Aðalmenn:
Erna Jensen, Vörumerking  
Guðmundur Gíslason, Prentmet 
Hjörtur Guðnason, Ísafoldarprentsmiðja
Helgi Jón Jónsson, OPM
Hrönn Jónsdóttir, Umslag
Ingólfur Þorsteinsson, Morgunblaðið
Jakob Viðar Guðmundsson, Umslag
Katrín Jónsdóttir, Össur
Kristín Helgadóttir, Prentsmiðjan Oddi  
Kristján S. Kristjánsson, Prentsmiðjan Oddi   
Ólafur Sigurjónsson, Hjá Guðjónó
Reynir S. Hreinsson, Litlaprent 
Sigríður Hrönn Sigurðardóttir, Ásprent-Stíll
Sigrún Karlsdóttir, Prentsmiðjan Oddi
Sigurður Valgeirsson, Merking  
Sveinn Vignisson, OPM
Tryggvi Þór Agnarsson  
Þorvaldur Þ. Eyjólfsson, Samhentir
Varamenn:
Emil H. Valgeirsson, Hvíta húsið  
Stefán Ólafsson
Gunnar R. Guðjónsson, Landsprent  
Björgvin Rúnar Valentínusarson
Gísli Bergmann, OPM   
Helga Sigurðardóttir, Litlaprent


Til baka

Póstlisti