Nýtt á orlofsvefnum
20 mar. 2013
Nú hefur verið bætt inn fleiri aðillum sem að veita afslátt á vörum og þjónustu til félagsmanna FBM.Listi yfir fyrirtæki sem veita afslátt má finna á orlofsvefnum undir afsláttur
Hægt er að kaupa gistimiða með afslætti hjá eftirfarandi aðillum og gilda þeir miðar fyrir sumarið 2013:
Fosshótel, Hótel Edda, Hótel Keflavík, Hótel Kea, Hótel Gígur, Hótel Björk og Hótel Norðurland.
Kort til sölu eru eftirfarandi:
Sund- og safnakort, Veiðikortið og Golfkortið.
Miða og kort er eingöngu hægt að kaupa í gegnum orlofsvef félagsins hér
Ný greiðslugátt Valitor Veskið, hefur verið tekin í notkun á vefnum, það gerir félagsmönnum kleift að velja hvort greitt er fyrir vörur á orlofsvefnum með debetkorti eða kreditkorti. Sjá allar nánari upplýsingar um skráningu og notkun á www.veskid.is