Nýtt á orlofsvefnum – gistimiðar á Icelandair hótelum
18 sep. 2013
Félagsmenn geta nú keypt á orlofsvef félagsins gistimiða á Icelandair hótelum Akureyri, Héraði, Klaustri, Flúðum, Hamri, í Keflavík og Reykjavík Natura. Verðið á miðanum er 12.100 kr. Fullt verð er 17.900 – 19.500 kr. Hver miði gildir fyrir tvo í gistingu, eina nótt í tveggja manna standard herbergi, Morgunverður er ekki innifalinn.
Sjá miðann hér
Eftir að gistimiði er keyptur þarf að bóka herbergi í gegnum síma 444 4000 eða tölvupóst icehotels@icehotels.
Morgunverðurkostar aukalega 1900 kr.-per gest
Athugið sérverð er á morgunverði á Reykjavík Natura 2500 kr.-per gest
Nokkur hótel bjóða uppfærslu í önnur herbergi fyrir aukagjald. Leyfilegt er að taka með sér börn í herbergi án þess að greiða aukalega ef ekki þarf aukarúm.
Verð fyrir uppfærslu
*Aukagjald
-deluxe-/fjölsk.herb. Akureyri kr. 6500.-per herbergi
-svítu Akureyri kr. 15000.-
-svítu Klaustur og Keflavík kr. 11000.-
-superior herbergi Klaustur kr. 3300.-
-deluxe herbergi Keflavík kr.5500.-
-skálda-/listaherbReykajvík kr. 6500.-
-deluxe Reykjavík kr. 9500.-
-svítu Reykjavík kr. 20.000.-
-fyrir aukarúm kr. 3800.-per rúm
* greiðist beint á hótel
* beiðni um uppfærslu / aukarúm þarf að fylgja við bókun.