Nýtt á orlofsvef félagsins-Afslættir til félagsmanna
20 apr. 2011
Opnað hefur verið fyrir afsláttarsíðu á orlofsvef félagsins. Þar bjóða ýmis fyrirtæki afslátt á vörum og þjónustu sem félagsmenn geta nýtt sér gegn framvísun félagsskírteinis.
Einnig geta félagsmenn keypt í gegnum vefinn útilegukortið, veiðikortið, golfkortið og afsláttarmiða hjá Fosshótel keðjunni og Eddu hótelunum. Kortin og miðarnir eru eingöngu fáanlegir í gegnum vefinn. Greiða þarf fyrir þau með kreditkorti.
sjá nánar hér