Nýr námsvísir IÐUNNAR fyrir vorönn 2010
11 jan. 2010
Nýr námsvísir IÐUNNAR er kominn út, honum verður dreift á alla félagsmenn á næstu dögum. Við viljum vekja athygli á því að öll námskeið innan IÐUNNAR er ókeypis fyrir þá félagsmenn sem að eru án atvinnu.
Sjá nánar hér