Nýr kauptaxti gildir frá 1. júní 2010
10 jún. 2010
Samkvæmt kjarasamningi FBM og SA tekur nýr kauptaxti gildi 1. júní næstkomandi, einnig verða breytingar á félagsgjöldum.
Breyting félagsgjalda frá 1. júní 2010.
Almennt félagsgjald breytist í 4.560 kr á mánuði.
Félagsgjald aðstoðarfólks verður 3.610 kr á mánuði.
Félagsgjald iðnnema verður 3.040 kr. á mánuði.
Félagsgjald fyrir hlutastarf verður 2%, en hámarki 4.560 kr á mánuði.
Sjá kauptaxtann hér.