Fréttir

Nýr starfsmaður á skrifstofu FBM

11 des. 2012

Nýr starfsmaður  Gerður Helgadóttir hefur verið ráðin sem sameiginlegur starfsmaður FBM, RSÍ og Matvís á þjónustuskrifstofunni á Stórhöfða 31. Gerður mun sinna móttöku, símavörslu og öðrum skrifstofu störfum á vegum félaganna þriggja.

Til baka

Póstlisti