Fréttir

Nýr bústaður með aukahúsi til sölu í miðhverfi í Miðdal

14 okt. 2013

Stærra húsið er 56,3 fm með þremur svefnherbergjum, baðherbergi, geymslu og geymslulofti, það minna 12,6 fm með salerni.  Rafmagn, kalt vatn og stór hitakútur. 1658 fm lóð, ca 70 fm verönd og frábært útsýni. Ekki er búið að klæða húsin að fullu að innan. Tilboð óskast, sími 8684946 – Hörður, netfang: hordur@vinbudin.is.

hus

stofa

herb

herb2

eldhus

Til baka

Póstlisti