Fréttir

Ný orlofssíða FBM

24 mar. 2010

Félagið hefur opnað nýjan orlofsvef sem býður félagsmönnum upp á þann möguleika að skoða öll orlofshús félagsins. Hægt er að sækja um hús í sumarúhlutun á síðunni. Umsóknir þurfa að berast fyrir kl. 16.30 16. apríl.

Félagsmenn fá einnig sendan nýjan orlofsbækling og umsóknareyðublað fyrir sumarúthlutun í pósti.

Utan úthlutunartímabila er hægt að bóka laus hús og ganga frá greiðslu með kreditkorti.

Aðeins virkir félagsmenn FBM hafa aðgang að síðunni, kennitala félagsmannsins er notendanafn og við fyrstu innskráningu á síðuna velur félagsmaður sér lykilorð.

Smellið hér

Til baka

Póstlisti