Ný skýrsla ASÍ um lífskjör á Norðurlöndunum 2006-2012
14 feb. 2013
Í nýrri skýrslu hagdeildar ASÍ þar sem borin eru saman lífskjör á Norðurlöndunum kemur fram að breytingar á skattkerfinu hér á landi og auknar tilfærslur hafa orðið til þess að hlífa þeim tekjulægstu á Íslandi í samanburði við hin Norðurlöndin. Aftur á móti hefur staða hjóna og sambýlisfólks með börn versnað miðað við samanburðarlöndin frá 2006. Sjá nánar á vef ASÍ hér