Fréttir

Ný heimasiða Félagsmálaskólans

23 sep. 2013

Vakin er athygli á nýrri heimasíðu Félagsmálaskólans www.felagsmalaskoli.is

Síðan hefur verið endurbætt og gerð aðgengilegri.  Á síðunni er að finna upplýsingar um námsframboð Félagsmálaskólans ásamt öðru efni. 

Einnig er að finna þar athyglisverðar greinar og áhugaverða tengla, myndir og myndbönd, að ógleymdu góðu efni um einelti.

Félagsmálaskólinn er einnig á Facebook  og hvetjum við félagsmenn til að gerast vinir síðunnar

Til baka

Póstlisti