Norrænt bókband – síðasta sýningarvika
13 júl. 2014
Norrænt bókband 2013- Sýning í Þjóðarbókhlöðunni.
Sýningin Norrænt bókband 2013 hefur verið framlengd fram til 31 júlí.
Sýningin er í Landsbókasafni Íslands, Þjóðarbókhlöðunni.
Þar sýna bókbindarar frá norðurlöndunum listaverk sín í bókbandi.
FBM hvetur félagsmenn til að kynna sér þessa sýningu.