Námsvísir vorannar IÐUNNAR
12 jan. 2015
Námsvísir vorannar IÐUNNAR 2015 er kominn á vefinn. Yfir 230 fjölbreytt námskeið verða í boði. Í næstu viku fer námsvísinn í dreifingu meðal félagsmanna.
Sjá nánar: http://www.idan.is/180-forsida/911-namsvisir-vorannar-2015-er-kominn-ut