Námsvísir IÐUNNAR kominn út
7 sep. 2011
Námsvísir fyrir námskeið á haustönn 2011 er kominn út og hefur að geyma yfir 150 spennandi fagnámskeið. Félagsmenn okkar fá námsvísinn sendan heim eftir helgi en öll námskeið eru tilbúin til skráningar á heimasíðu IÐUNNAR www.idan.is. Við hvetjum félagsmenn til að kynna sér framboðið vel.
sjá pdf útgáfu hér