Námsvísir IÐUNNAR kominn út
13 sep. 2010
Fjöldi spennandi námskeiða er í boði hjá IÐUNNI á haustönninni. Við hvetjum alla til að skoða vel úrvalið, jafnt fagtengdu námskeiðin sem og stjórnunar- og tölvunámskeiðin. Námsvísinum er dreift til allra félagsmanna okkar sem eiga von á honum næstu daga. Einnig er hægt að nálgast námsvísinn hér