Námsvísir IÐUNNAR
14 sep. 2017
Námsvísir IÐUNNAR fræðsluseturs fyrir haustönn 2017 er kominn út. Yfir 150 spennandi námskeið fyrir fagfólk í iðnaði eru í boði á haustönn.
Kynntu þér fjölbreytt úrval námskeiða á vef IÐUNNAR (www.idan.is) eða skoðaðu námsvísinn í heild sinni hér (https://issuu.com/idan-fraedslusetur/docs/idan-namsvisir-haust-2017). Skráning á námskeið fer fram á vef IÐUNNAR (www.idan.is).