Fréttir

Námskeið í bókverkagerð með Rebeccu Goodale 24.-26. ágúst

14 jún. 2012

Menningamiðstöðin Gerðuberg heldur námskeið í bókverkagerð 24.-26. ágúst næst komandi. Kennari er bandaríska listakonan Rebecca Goodale. Sjá nánar á vefsíðu Gerðubergs www.gerduberg.is

 

gerduberg.jpg

Til baka

Póstlisti