Fréttir

Námskeið IÐUNNAR fræðsluseturs á vorönn 2019

28 jan. 2019

Grafía vill vekja athygli á því að nú eru hafin námskeið á vorönn hjá IÐUNNI fræðslusetri.
IÐAN gefur ekki lengur út hefðbundinn námsvísi heldur eru allar upplýsingar um námskeið birtar á heimasíðunni þeirra. Í boði eru yfir 140 námskeið og fleiri væntanleg á vefinn.

Sjá nánar hér:
https://www.idan.is/frettir/stok-frett/2019/01/19/Voronn-2019-er-hafin/

Til baka

Póstlisti