Fréttir

Morgunverðarfundur um Nude magazine

17 jan. 2013

Jóhanna Björg Christensen margmiðlunarhönnuður svarar spurningunni hvað hún var að pæla. Fyrst gaf hún út tímarit á vefnum í miðri stafrænu byltingunni 2010, þegar allir hlupu sem hraðast frá prentinu. Nú hyggst hún gefa tímaritið út á prenti. Getur þetta gengið?

Sjá nánari upplýsingar á vefsíðu Iðunnar www.idan.is

Staðsetning: Skúlatún 2, Reykjavík
Tími: Föstudagur 18. janúar kl. 8.30 – 10.00

Til baka

Póstlisti