Fréttir

Lausar vikur í orlofshúsum FBM

9 maí. 2012

Í dag 9. maí kl. 13.00 verður opnað fyrir leigu á þeim vikum sem ekki leigðust  í sumarúthlutun. Opnað verður fyrir bókanir á orlofsvef félagsins undir laus tímabil og gildir fyrstu kemur fyrstu fær. ATH aðeins þeir sem ætla að greiða með kreditkorti geta bókað og gengið frá greiðslu á vefnum.  Aðrir þurfa að hringja á skrifstofuna í síma 552 8755

sjá orlofsvef hér

 

Til baka

Póstlisti