Lausar vikur í júní í orlofseignum Grafíu
23 maí. 2016
Við vekjum athygli á því að nokkrar vikur eru lausar í júní í orlofshúsunum í Miðdal, Ölufsborgum og í íbúð félagsins á Akureyri. Punktafrádráttur eru 20 punktar fyrstu tvær vikurnar í júní. Hægt er að sækja um á vefnum eða að hafa sambandi við skrifstofu í síma 552 8755