Kvennaverkfall 2023
10 okt. 2023
Kæra félagsfólk, eins og þið sjálfsagt hafið heyrt er boðað til allsherjar- og heilsdagsverkfalls kvenna þann 24. október nk.; konur eru hvattar til að mæta ekki til vinnu, annast ekki börnin, standa ekki „þriðju vaktina“ og eftirláta körlunum að sinna heimilinu, börnunum, eldra fólkinu og öllu hinu sem þær sinna samhliða sinni launuðu vinnu.
Auglýsingu má sjá hér í tenglinum fyrir neðan