Fréttir

Kristín Ragna Gunnarsdóttir hlaut Dimmalimm verðlaunin 2011

8 feb. 2012

Kristín Ragna Gunnarsdóttir hlaut Dimmalimm verðlaunin fyrir bestu myndskreytingu barnabókar árið 2011. Verðlaunin hlaut hún fyrir bókina Hávamál en þar enduryrkir Þórarinn Eldjárn hina fornu speki Óðins. Þau Þórarinn og Kristín Ragna hafa áður átt farsælt samstarf en saman unnu þau bókina Völuspá sem  kom út árið 2005.   Sjá nánar hér

Til baka

Póstlisti