Fréttir

Kosningar vegna kjarasamninga Grafískra hönnuða hjá GRAFÍU

19 des. 2022

Grafískir hönnuðir hjá GRAFÍU

Kosningin hefst kl. 12.00 þann 20. desember og stendur yfir til kl. 12.00 þann 28. desember.

Kosning fer fram á mínum síðum á rafis.is

Kynningarfundur um nýjan kjarasamning verður kl. 12.00, þann 20. desember á Stórhöfða 31. Gengið inn Grafarvogsmegin.

Kynningarefni fyrir fundinn er GRAFIA/FA.kynning

Kjarasamningur GRAFIA-FA/SIA

Linkur á Zoom fund er hér

 

Til baka

Póstlisti