Kosning vegna nýgerðra kjarasamninga GRAFÍU hefst 14. des.
13 des. 2022
Félagsfólk iðnaðarmannafélaga þ.m.t. GRAFÍU
Kosningin hefst kl. 11.00 þann 14. desember og stendur yfir til kl. 11.00 þann 21. desember.
Kosning fer fram á mínum síðum á rafis.is
Nánar um kynningarfundina hér