Kosning trúnaðarmanna
16 sep. 2016
Þann 15. október 2016 rennur út kjörtímabil allra trúnaðarmanna GRAFÍU.
Kosning trúnaðarmanns fer fram með skriflegri atkvæðagreiðslu á viðkomandi vinnustað, en rétt til að greiða atkvæði og kjörgengi hafa eingöngu félagsmenn GRAFÍU.
Sjá nánar hér