Fréttir

Kosning stjórnar og varastjórnar Grafíu 2016

19 jan. 2016

Framboðsfrestur vegna kosningu stjórnar og varastjórnar Grafíu 2016

Í samræmi við lög félagsins lýkur á næsta aðalfundi tveggja ára kjörtímabili þriggja aðalstjórnarmanna. Hér með er lýst eftir uppástungum um þrjá félagsmenn til setu í aðalstjórn næstu tvö ár og tvo félagsmenn til setu í varastjórn.

Sjá nánar hér

 

Til baka

Póstlisti