Fréttir

Morgunblaðið sigraði knattspyrnumót FBM

6 apr. 2010

Knattspyrnumót FBM var haldið laugardaginn 22. apríl í Fífunni í Kópavogi. 11 lið mættu til leiks og spilað var í tveimur riðlum. Morgunblaðið sigraði Plastprent í úrslitaleik en til að knýja fram úrlslit þurfti vítaspyrnukeppni til og samtals 18 vítaspyrnur en leikurinn endaði 6 – 5. Í þriðja sæti var lið PMT.

Til baka

Póstlisti