Fréttir

Kjarasamningur GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða samþykktur með 92% atkvæða

14 jún. 2019

Atkvæðagreiðslu vegna kjarasamnings GRAFÍU við FA/SÍA vegna grafískra hönnuða lauk í dag 14. júní kl. 12.00 á hádegi.

Á kjörskrá voru 93. Atkvæði greiddu 25 eða 26.88%.

Já sögðu 23 eða 92%

Nei sagði 1 eða 4%

Tóku ekki afstöðu 1 eða 4%

Samningurinn er því samþykktur. Niðurstöðuna má sjá hér.

Til baka

Póstlisti