Kjarasamningur Grafíu og SÍA/FA samþykktur með 85% atkvæða
30 júl. 2015
Kosningu um kjarasamning Grafíu/FBM og Samtaka íslenskra auglýsingastofa/FA lauk kl. 12 fimmtudaginn 30. júlí.
Á kjörskrá voru 71, 20 kusu eða 28.2%. Já sögðu 17 eða 85%, nei sögðu 2 eða 10% og 1 tók ekki afstöðu eða 5%. Samningurinn telst því samþykktur.