Fréttir

Kjarasamningur GRAFÍU og SÍA/FA samþykktur samhljóða

24 feb. 2016

Kosningu vegna kjarasamnings GRAFÍU og SÍA/FA vegna grafískra hönnuða lauk kl. 12 í dag 24. febrúar.

Á kjörskrá voru 77, 8 kusu eða 10,4%. Allir sögðu já eða 100%. Samningurinn er því samþykktur.

 

Grafia nidurstodur

Til baka

Póstlisti