Fréttir

Kjarasamningur Grafíu/FBM og SA samþykktur með 76,2% atkvæða

15 júl. 2015

Kosningu um kjarasamning Grafíu/FBM og Samtaka atvinnulífsins lauk kl. 12 í dag 15. júlí.

Á kjörskrá voru 609, 353 kusu eða 56%. Já sögðu 260 eða 76,2%, nei sögðu 74 eða 21,7% og 7 tóku ekki afstöðu eða 2,1%.

Skv. niðurstöðunni var kjarasamningurinn samþykktur.

 kosning.kjaras.2015

 

Til baka

Póstlisti