Fréttir

Kjarasamningur FBM/FGT og FA/SÍA samþykktur

10 apr. 2014

Kosningu um kjarasamning FBM/FGT og FA/SÍA lauk miðvikudaginn 9. apríl 2014.

Á kjörskrá voru 64 félagsmenn. 5 atkvæði bárust sem gerir 7,8% þátttöku. Öll atkvæði voru gild. Niðurstaðan er eftirfarandi.

Á kjörskrá 

64

Fjöldi atkvæða

5

7,8%

Samþykk

3

60,0%

Andvíg

2

40,0%

Auðir  

0

0,0%

ógildir

0

Gild atkvæði

5

Samningurinn er því samþykktur.

Til baka

Póstlisti