Fréttir

Kjarasamningar við SA undirritaðir

23 jún. 2015

Kjarasamningar Grafíu við Samtök atvinnulífsins voru undirritaðir undir kvöld mánudaginn 22. júní og þar með er verkfalli afstýrt. Samningurinn verður kynntur á félagsfundum á næstum dögum.  Atkvæðagreiðsla um samninginn hefst í næstu viku og henni lýkur 15. júlí n.k.

Sjá samninginn hér

Til baka

Póstlisti