Fréttir

Kosning um kjarasamning GRAFÍU og Samtaka atvinnulífsins, maí 2019

14 maí. 2019

Kosning hér:

Kosningu lýkur kl. 12.00 á hádegi, þriðjudaginn 21. maí

 

Ágætu félagar

Kjarasamningar samflots iðnaðarmanna voru undirritaðir s.l. nótt. Samningarnir eru byggðir á sambærilegum forsendum og kjarasamningar SGS og Landssambands verslunarmanna sem gerðir voru 3. apríl s.l.

Samningur GRAFÍU við Samtök atvinnulífsins í heild sinni má nálgast hér

Reykjavík, 3. maí 2019
Georg Páll Skúlason

 

Vinnutímastytting dæmi um útfærslur

Dæmi um vinnutímastyttingu

Kjarasamningar GRAFÍU glærukynning

Glærukynning

 

 

Kynning á samningi GRAFÍU og SA

Kynning

 
English collective agreement GRAFIA and SA

Agreement

Polish collective agreement GRAFÍA and SA

Sjá hér

 

Verði samningarnir samþykktir verða eftirtaldar greiðslur til allra félagsmanna sem starfa undir kjarasamningi GRAFÍU og SA 1. júní n.k til viðbótar þeim launum sem viðkomandi er á.

Launahækkun vegna apríl kr. 17.000,-

Launahækkun vegna maí kr. 17.000,-

Eingreiðsla í maí  kr. 26.000,-

Orlofsuppbót kr. 50.000,-

Stjórn GRAFÍU, sem jafnframt er viðræðunefnd félagsins, hvetur félagsmenn til að kynna sér samninginn og greiða honum atkvæði sitt í allsherjaratkvæðagreiðslu sem verður kynnt fljótlega.

     
Viðræðunefnd Grafíu. Frá vinstri: Hrönn Magnúsdóttir, Þorkell S.                Frá undirritun samflots iðnaðarmanna, fulltrúar RSÍ, GRAFÍU, Samiðnar, FHS og VM
Hilmarsson, Jón Trausti, Hrönn Jónsdóttir, Georg Páll Skúlason,
Anna Haraldsdóttir, Ásbjörn Sveinbjörnsson og Páll Reynir Pálsson

 

 

 

 

Til baka

Póstlisti