Fréttir

Kjarasamningar FBM og SA samþykktir með 89,4 % atkvæða

25 maí. 2011

fbm_barabeid

Talningu í atkvæðagreiðslu vegna kjarasamninga FBM og SA lauk kl. 18 þriðjudaginn 24. maí 2011.

Á kjörskrá voru 769 félagsmenn. 305 aðilar greiddu atkvæði eða 39,7%.

261 samþykkti samninginn eða 89,4% en 31 var andvígur samningnum eða 10,6%.

Auð og ógild atkvæði voru 13.

Samningurinn er því samþykktur.

 

Kjörstjórn Félags bókagerðarmanna

 

 

Samningur FBM og SA í heild sinni hér

Samningur ASÍ og SA í heild sinni hér

Yfirlýsing ríkisstjórnarinnar í heild sinni hér

 

Til baka

Póstlisti