Kjarasamningur FGT-deildar FBM við SÍA
21 apr. 2010
Atkvæðagreiðslu um nýgerðan kjarasamning FGT-deildar við SÍA er lokið.
Talning atkvæða um kjarasamninginn fór fram 20. apríl 2010.
Á kjörskrá voru 50
Alls bárust 7 atkvæði (14%)
Já sögðu 6 (85,7%)
Nei sögðu 1 (14,3%)
Kjarasamningurinn er því samþykktur.