Kjarakönnun FBM og SI er lokið. Þátttaka var mjög góð eða 61% sem er veruleg aukning milli kannana en í síðustu könnun sem framkvæmd var árið 2007 var þátttaka 35%.
Þessi vefur notar vafrakökur til að tryggja eðlilega starfsemi vefsins og mæla heimsóknir á hann. Engar persónugreinanlegar upplýsingar eru vistaðar án samþykkis.SamþykkjaLoka fyrir vafrakökurPersónuverndarstefna