Kjarakönnun kynnt á aðalfundi FBM 11. apríl kl. 17
10 apr. 2013
Niðurstöður kjarakönnunar FBM og SI 20130verða kynntar á aðalfundi FBM fimmtudaginn 11. apríl kl. 17. Fundurinn verður haldinn á Stórhöfða 27, 1. hæð, húsnæði Rafiðnaðarskólans.
Veitingar í fundarhléi.
Félagsmenn eru hvattir til að mæta.
Stjórnin