Fréttir

Kjarakönnun GRAFÍU og SI 2016

18 apr. 2016

Kjarakönnun GRAFÍU og SI var framkvæmd af GALLUP í marsmánuði 2016. Þátttaka var 54%. Helstu niðurstöður voru þær að dagvinnulaun hækkuðu milli kannana um 13,5% og heildarlaun um 12% en heildarvinnutími var talsvert styttri en í síðustu könnun sem framkvæmd var haustið 2014. Hér má sjá niðurstöðu könnunarinnar.

 Sjá hér

Til baka

Póstlisti