Fréttir

Jólakaffi eldri félaga

30 nóv. 2009

Jólakaffi eldri félaga FBM var haldið sunnudaginn 29. nóvember í félagsheimili FBM á Hverfisgötu 21.  Barnakór Hlíðaskóla kom og söng fyrir gesti og síðar las séra Hjálmar Jónsson upp úr bók sinni Hjartsláttur.

Sjá myndir hér.

Til baka

Póstlisti